Forsíða
Skarfastofnar á uppleið
Talningar á skörfum á vestanverðu landinu í maí 2025 sýnir að báðir skarfastofnar hafa náð sér á strik eftir mikla fækkun í kjölfar óveðurs sem átti sér stað árið 2023.
Mikilvægt innlegg í umræðu um útbreiðslu stafafuru
Í tímaritinu New Forests var í dag var birt svargrein eftir hóp íslenskra sérfræðinga þar sem fjallað er um vistfræðilegar afleiðingar útbreiðslu stafafuru (Pinus contorta) á Íslandi og brugðist við nýlegri grein sem fjallar um vöxt og kolefnisbindingu tegundarinnar.
Námskeið um vetrarfuglatalningar
Fuglavernd og Náttúrufræðistofnun bjóða upp á ókeypis námskeið um vetrarfuglatalningar í desember. Markmið námskeiðsins er að kynna aðferðafræði og tilgang talninganna, efla nýliðun og tryggja áframhaldandi vöktun fuglastofna.
Arnarvarp 2025
Arnarvarp sumarið 2025 reyndist lakara en síðustu tvö ár. Alls urpu að minnsta kosti 60 pör en einungis er hægt að staðfesta að 36 þeirra komu upp ungum.