Forsíða
Ný rannsókn sýnir rýrnun Hofsjökuls eystri og...
Í nýrri vísindagrein sem birtist í tímaritinu Annals of Glaciology er fjallað um þróun og rýrnun Hofsjökuls eystri og Okjökuls undanfarin 135 ár.Í nýrri vísindagrein sem birtist í tímaritinu Annals of Glaciology er fjallað um þróun og rýrnun Hofsjökuls eystri og Okjökuls undanfarin 135 ár.
Nýjar loftmyndir af Öræfum
Loftmyndir af Öræfum hafa nú verið birtar í Kortaglugga Íslands og bætast þar með við myndir frá Austfjörðum sem gerðar voru aðgengilegar fyrr í þessum mánuði.
Starf í móttöku og eldhúsi
Náttúrufræðistofnun auglýsir laust til umsóknar 60% starf í móttöku og eldhúsi á starfsstöð stofnunarinnar í Garðabæ.
Nýjar loftmyndir af Austfjörðum
Nýjar loftmyndir af Austfjörðum eru nú aðgengilegar í Kortaglugga Íslands. Um er að ræða fyrstu gögnin úr loftmyndatökum sem fóru fram í ágúst 2025.